Páskaeggjaleit á skírdag

Páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum verður á Skansinum á skírdag 28. mars kl. 13.00. Barnafjölskyldur sérstaklega velkomnar, en mæting er við virkið á Skansinum. Hvetjum foreldra til að taka virkan þátt með börnum sínum og eiga saman notalega stund. (meira…)

Guðlaugur Þór kl. 12 og Þórdís Kolbrún kl. 20 í Ásgarði

Þriðjudagar eru flugferðadagar okkar Eyjamanna og munu tveir ráðherra í ríkisstjórn Íslands nýta sér það á morgun, þriðjudaginn 20. febrúar og eiga fundi við okkur í Ásgarði. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra hittir okkur á súpufundi í hádeginu, kl. 12:00 og ræðir við okkur sína málaflokka sem og flokksstarfið. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, […]

Uppfært: Guðlaugur Þór kynnir skýrslu um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum “seinna”

Guðlaugur Þór verður með fund í dag í Ásgarði, miðvikudag, 25. okt kl 17:00. Efni fundarins er nýleg skýrsla um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum hvað varðar málefnasvið ráðuneytisins. Einnig verður farið almennt inn á stjórnmálin og flokksstarfið. “Vegna aðstæðna í samgöngum þarf enn og aftur að fresta fundi með Guðlaugi Þór. Stefnum við þess í […]

Góður fundur í Eyjum er veganesti inn í komandi þingvetur

Seinustu helgi varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að heimsækja Vestmannaeyjar ásamt forystu flokksins og stórum hluta þingflokksins. Þar funduðum við með því öfluga baklandi sem Sjálfstæðisflokkurinn á í Eyjum. Það var uppbyggjandi að upplifa þá bjartsýni sem ríkir meðal ykkar og þá ekki síður að sjá með eigin augum það stórvirki sem er að eiga […]

Hringferð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Þingmenn og ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eiga fund með flokksmönnum í Ásgarði kl. 10:30 laugardaginn 9. september nk. Boðið verður upp á rjúkandi heita súpu frá Einsa kalda og nýbakað brauð með. Ferðinn er liður í klára hringferð þingflokksins sem hófst sl. vor. Allir velkomnir Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum (meira…)

Fagna góðum árangri

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu frá sér bókun á síðasta fundi bæjarstjórnar varðandi upplýsingar um stöðu fjárhagsaðstoðar Vestmannaeyjabæjar. En málið var tekið fyrir á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs. Bókunina má lesa hér að neðan. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fagnar þeim góða árangri sem teymið á fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar náði á síðasta ári við uppstokkun á kerfinu er snýr […]

Guðlaugur Þór fundar í Ásgarði

Í dag, fimmtudag, 3. nóvember, ætlar Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra og frambjóðandi til formanns Sjálfstæðisflokksins að sækja Eyjamenn heim en hann stendur fyrir opnum súpufundi í Ásgarði, félagsheimili Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Allir eru hjartanlega velkomnir til þess að ræða mikilvæg málefni er varða stöðu flokksins, framboðið og síðast en ekki síst málefni Eyjamanna og kjördæmisins. […]

Ábyrg fjármálastjórn

Rut Haraldsdóttir og Sæunn Magnúsdóttir

Með ábyrgri rekstrar og fjármálastjórnun sköpum við grundvöll að öflugri þjónustu og meiri lífsgæðum. Það er mikið ábyrgðarhlutverk að reka heilt sveitarfélag. Tekjurnar koma frá bæjarbúunum sjálfum og er því mikilvægt að minna sig reglulega á að verið er að meðhöndla með skattfé og eigur annarra. Kjörnir fulltrúar eiga því stöðugt að leita leiða til […]

Nýr kafli hjá Sjálfstæðisflokknum

Þegar rétt stemning myndast er fátt skemmtilegra en að taka þátt í samheldnu stjórnmálastarfi. Margir Vestmannaeyingar hafa fundið sér farveg til góðra verka í starfi Sjálfstæðisflokksins og það sem er jafnvel enn mikilvægara er að þá hafa margir Eyjamenn fundið vináttu og sterk tengsl sem stundum endast út lífið. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sögulega verið sameiningarafl á […]

Fjölmenni í páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins

Árleg páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fór fram í gær, páskadag, í blíðskaparveðri á Skansinum. Viðburðurinn hefur verið árlegur þó heimsfaraldur hafi sett strik í reikninginn síðustu tvö árin. Búið var að fela yfir 300 númeruð egg í páskalitum, víðsvegar á Skanssvæðinu og mættu vel á þriðja hundrað manns, börn og fullorðnir til að njóta samveru, […]