Prófkjörs Fylkir kominn út

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum vegna kosninga til bæjarstjórnar 2022 fer fram í Ásgarði laugardaginn 26. mars 2022. Kosning er þegar hafin utan kjörfundar og er vísað í upplýsingar í Fylki og öðrum fjölmiðlum og samfélagsmiðlum . Fimmtán frambjóðendur eru í kjöri en kjósa þarf í sæti 1.-8. í prófkjörinu. Málgangi flokksins, Fylki var dreift í hús […]

Áfram saman

Rut Haraldsdóttir

Nú liggur fyrir að flottur hópur fólks býður fram krafta sína í þágu samfélagsins. Þverskurður bæjarbúa á breiðum aldri, með ólíka reynslu og fjölbreyttar skoðanir. Óska ég þeim öllum innilega til hamingju. Sama hvernig Eyjamenn raða upp framboðslista Sjálfstæðisflokksins, í komandi prófkjöri, tel ég nær óumflýjanlegt að útkoman muni mynda sterka og samheldna forystu. Því […]

15 taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar

Framboðsfrestur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi Sveitarstjórnarkosningar rann út í dag 7.mars kl.16:00. Alls bárust 15 framboð sem kjörnefnd hefur farið yfir og sannreynt. Nöfn Frambjóðenda í stafrófsröð eru eftirfarandi: Alexander Hugi Jósepsson                 Tæknifulltrúi Nova Eyþór Harðarson                                Útgerðarstjóri Gísli Stefánsson                                  Æskulýðsfulltrúi Halla Björk Hallgrímsdóttir                Fjármálastjóri Hannes Kristinn Sigurðsson               Stöðvarstjóri Hildur Sólveig Sigurðardóttir             […]

Snorri býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Snorri Rúnarsson heiti ég og er á 20. aldursári. Undanfarin ár hef ég fylgst mikið með pólitíkinni hér í Eyjum. Ég sit í stjórn Eyverja, félagi ungra sjálfstæðismanna, áður sem ritari en nú sem varaformaður. Ég hef fylgst með flestum fundum bæjarstjórnar undanfarið ár og oft langað að tjá mig um ýmis málefni. Tel mig […]

Áfram Eyjar

Rut Haraldsdóttir

Það þekkja það allir sem hér hafa búið hversu nærandi það er að vera í daglegu návígi við okkar stórbrotnu náttúru og í kringum það góða fólk sem Eyjarnar byggja. Eins og svo margir var ég þeirrar gæfu aðnjótandi að fæðast í Vestmannaeyjum og hér hef ég kosið að vera. Þetta er það sveitar- og […]

Hannes stefnir á 5. sætið

Síðastliðin 20 ár hef ég þjónustað Vestmannaeyinga og gesti við Vestmannaeyjaflugvöll og er þar hvergi hættur. Nú er kominn tími til að gera meira og hef ég því ákveðið að bjóða mig fram í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í komandi prófkjöri. Með því vil ég leggja mitt af mörkum til að þjónusta […]

Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til 7.mars

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum auglýsir nú eftir fólki til þátttöku í prófkjöri flokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fara mun fram laugardaginn 26.mars. Framboðum skal skilað á rafrænu formi á vefsíðu prófkjörsins https://xd.is/vestmannaeyjar-2022/ fyrir kl.16:00 mánudaginn 7.mars. Á vefsíðunni má einnig nálgast allar nánari upplýsingar um prófkjörið.Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á bæjarmálunum og vilja […]

Lítum fram á veginn

Það er mikil gæfa að alast upp og búa í Vestmannaeyjum. Hefur mér gefist það einstaka tækifæri að taka þátt í bæjarmálum Vestmannaeyjabæjar fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins og vera þannig virkur þátttakandi í samfélaginu, byggja það og bæta. Á þessum tíma hef séð bæinn okkar bæði vaxa og dafna, sem og takast á við ýmsar áskoranir […]

Samstaða

Að alast upp í Vestmannaeyjum er ekki sjálfsagður hlutur. Ég tel mikinn sannleik fólginn í orðatiltækinu að vita ekki hvað átt hefur fyrr en misst hefur þar sem ég áttaði mig ekki á því hversu dýrmætt það er að alast upp, búa og starfa í eins þéttu og kröftugu samfélagi og Vestmannaeyjum fyrr en ég […]

Gísli Stefánsson stefnir á 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

Gísli Stefánsson stefnir á 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Gísli greindi frá þessu á facebook síðu sinni í morgunn. “Síðustu 4 ár hafa verið mér lærdómsrík þegar kemur að þátttöku í pólitík. Ég hef setið sem nefndarmaður í fjölskyldu- og tómstundaráði ásamt því að vera formaður Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja undanfarin tvö ár. Ég hef fundið meðbyr […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.