Saka útgerðina um græðgi

„Sjómenn hafa verið samningslausir í 21 mánuð og reynt hefur verið til þrautar að ná kjarasamningi, en óbilgirni útgerðarmanna, hroki og græðgi koma í veg fyrir að samningar náist,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu Sjómannafélags Íslands, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur og VM Félagi vélstjóra og málmtæknimanna. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að félög sjómanna slitu viðræðum […]
Herjólfsdeilan á borð ríkissáttasemjara

Lítið gengur í samningaviðræðum Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. Sáttafundinum, sem haldin var í gærmorgun, lauk með ósk eftir aðkomu ríkissáttasemjara til að leiða viðræðurnar. Kjaradeilunni var fyrst vísað til ríkissáttasemjara í febrúar en lítið var um fundi á þeim vettvangi samkvæmt Jónasi Garðarssyni, formanni samninganefndar Sjómannafélags Íslands. Þrjár vinnustöðvanir voru svo boðaðar í júlí […]
Mjakast hefur í samningsátt

„Þetta er nú kannski ekkert voðalega skemmtilegt, það er öll ferðaþjónustan og allt í Vestmannaeyjum gargandi á okkur. Það er í ljósi þess kannski sem við ákváðum að fara í ákveðna vinnu með þeim Herjólfsmönnum sem á að vera lokið eftir fjórar vikur, skoða ákveðna þætti og gefa þessu smá andrými. Það var nú eiginlega […]
Herjólfur III siglir verkfallsdaga

Áhafnarmeðilimir á Herjólfi í Sjómannafélagi Íslands hafa boðað til þriggja daga vinnustöðvunar 21.-23. júlí. Herjólfur III sinnir lágmarksþjónustu þá daga sem undirmenn Herjólfs sjómannafélagi Íslands eru í verkfalli. Fram kemur í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér í kvöld að framkvæmdastjórn Herjólfs ohf. telur að tryggja þurfi með óyggjandi hætti öruggar samgöngur milli Vestmannaeyja og […]
Opið bréf til samgönguráðherra

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur III mönnuð verkfallsbrjótum sigldi frá Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar á hádegi miðvikudaginn 15. júlí síðastliðinn. Útgerð Herjólfs ohf. í eigu Vestmannaeyjarbæjar notar eigur ríkisins til verkfallsbrota og beitir launafólk lögleysu og ofríki. Hið opinbera hlutafélag í eigu bæjaryfirvalda í Vestmannaeyjum hefur brotið grunnréttindi launafólks; lög um vinnudeilur og gegn dómi Félagsdóms. Um er að […]
Að gefnu tilefni

Í yfirlýsingu sem Jónas Garðarsson f.h. Sjómannafélags Íslands sendi frá sér í gær beinir hann spjótum sínum að bæjaryfirvöldum og bæjarstjóra Vestmannaeyja og sakar þau um að vilja ekki gera kjarasamning við starfsfólk í Sjómannafélagi Íslands sem starfa umborð í Herjólfi. Jónas Garðarsson veit fullvel að þessir aðilar eru eigendur að félaginu en fara ekki […]
Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa brotið grunnréttindi launafólks

Gamli Herjólfur mannaður verkfallsbrjótum sigldi út úr Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar upp úr hádegi. Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa þar með brotið grunnréttindi launafólks; lög um vinnudeilur og gegn dómi Félagsdóms í liðinni viku. Útgerð Herjólfs ohf. sem er í eigu Vestmannaeyjabæjar notar eigur ríkisins til þess að beita launafólk lögleysu og ofríki. Bæjaryfirvöld í Eyjum beita […]
Mikilvægt að Eyjamenn og ferðaþjónustan í Eyjum átti sig á yfirgangi bæjaryfirvalda

Þrátt fyrir að Sjómannafélag Íslands fyrir hönd háseta og þerna um borð í Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi hafi boðist til að fresta aðgerðum, þá hefur hið opinbera hlutafélag sem rekur Herjólf slegið á útrétta hönd fólksins sem bauðst til að fjölga um aðeins eina þernu og fresta verkfalli til að ná sáttum. Á þá sáttarhönd var slegið. […]