Þrír minnisvarðar í bígerð

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði í vikunni og voru þar sex mál á dagskrá. Það sem gerir fundargerðina nokkuð merkilega að helmingurmálanna snéri að uppsetningu minnisvarða sem allir verða staðsettir á eða við hið svo kallaða Nýja Hrauni í Vestmannaeyjum. Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka Fyrir fundinum lágu drög að minnisvarða að tilefni 50 […]