Dagskrá sjómannadagshelgarinnar í dag

Föstudagur 5. JÚNÍ 08:00 Opið Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í golfi Skráning í síma 481-2363 og á golf.is. Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar og stækkar á milli ára svo við mælum með að þið skráið ykkur snemma. 10.00 Sjómannadagshelgin í söfnunum Í Einarsstofu – Málverkasýning  – Sjór og sjómennska. Opið í Sagnheimum, byggðasafni og einnig […]

Til hamingju með daginn sjómenn

Sjómannadagurinn er runninn upp en hátíðahöld helgarinnar halda áfram. Dagskrá dagsins má sjá hér fyrir neðan: 10.00 Fánar dregnir að húni 13.00 Sjómannamessa í Landakirkju. Séra Guðmundur Örn Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu verður minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög. Blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Snorri Óskarsson stjórnar athöfninni. 14.00   Ölstofa […]

Dagskrá Sómannahelgar – Laugardagur

11.00 Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun: stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl. Svali og Prins Póló fyrir þáttakendur 11.00 Ölstofa The Brothers Brewery Opin frá kl. 14-01. Sjómannalög, létt og þægileg stemming 13.00 Sjómannafjör á Vigtartorgi Séra Guðmundur Örn Jónsson blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut, foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur fyrir krakkana. Risa sundlaug […]

Dagskrá Sjómannadagshelgar – Föstudagur

08.00   Opna Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja. Skráning í síma 481-2363 og á golf.is 14.00  Ölstofa The Brothers Brewery.  Opið frá 14:00 – 01:00. Sjómannalög, létt og þægileg stemning. 21.00   Hjálmar í Alþýðuhúsinu.  Hjálmar bregða sér á bak og fara í sína fyrstu hringferð um landið og Byrja í Alþýðuhúsinu 22.00  Huldumenn í Höllinni.  Rokkað til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra. Húsið opnar kl. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.