Vinnslustöðin bauð í Eldheima – Myndir

Hefð hefur verið fyrir því síðustu ár að Vinnslustöðin bjóði sjómönnum og mökum í Eldheima áður en haldið er á sjómannaskemmtunina í Höllinni. Stemmingin í kvöld var mjög góð og margt var um manninn. Boðið var upp á léttar veitingar og kom Jarl liðinu í gírinn með frábærum tónum. Til hamingju sjómenn og fjölskyldur. Hér […]

Fjórir bræður heiðraðir á sjómannadaginn

Einn af hápunktum sjómannadagshátíðarinnar er þegar sjómenn eru heiðraðir af stéttarfélögunum, Sjómannafélaginu Jötni, Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verðandi og Vélstjórafélaginu við hátíðarhöldin á Stakkagerðistúni. Það kom í hlut Valmundar Valmundssonar, formanns Sjómannasambandsins og fyrrverandi formanns Jötuns að afhenda viðurkenningarnar. Sigurður Sveinsson var heiðraður af Jötni, Hjálmar Guðmundsson af Vélstjórafélaginu og fjórir synir Óskars Matthíassonar á Leó […]

Sjómannadagurinn – Mikill mannfjöldi á Vigtartorgi

Trúlega hafa sjaldan eða aldrei fleiri fylgst með dagskrá Sjómannadagsins á Vigtartorgi en í dag. Minnti á gömlu góðu dagana þegar safnast var saman við Friðarhöfn sem var miðpunktur hátíðarhaldanna. Hjálpaðist margt að, fjölbreytt dagskrá þar sem unga fólkið fær tækifæri til að spreyta sig. Gott veður og að mikill fjöldi er í bænum, bæði […]

Byggðin undir hrauni

xr:d:DAFCFl_9Mto:8,j:28318302546,t:22061010

Villi á Burstafelli heldur sína 10. einkasýningu í Einarsstofu alla sjómannahelgina og er frítt inn. Villi segir frá: „Viðfangsefni sýningarinnar er húsin í bænum og aðallega þau sem fóru undir hraun. Það er mikil saga á bakvið hvert hús; miklar tilfinningar; sorg og gleði í bland við allt annað. Ég tel nauðsynlegt að viðhalda minningum […]

Baldur kominn á krana

Sjómannabjórinn í ár, Baldur var formlega kynntur í dag við hátíðlega athöfn á Ölstofu The Brothers Brewery. Hlynur Vídó hélt stutta ræðu og svo var fyrsta bjórnum dælt á glas. Skv. heimildum Eyjafrétta var húsfyllir á staðnum að þessu tilefni og Karlakór Vestmannaeyja tók lagið við mikinn fögnuð viðstaddra. (meira…)

Sjómannamót í golfi

Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja fer fram á morgun, föstudaginn 10. júní. Glæsilegar golfkylfur eru í aðalverðlaun og aukaverðlaun eru ekki af verri endanum. Veitt verða glæsileg verðlaun í öllum flokkum. Völlurinn lítur vel út og ekki skemmir fyrir að veðurspáin er góð. (meira…)

Sjómannamessa og hátíðardagskrá á Stakkó

Glæsileg dagskrá sjómannadagshelgar heldur áfram í dag. Fjölmargar sýningar og uppákomur standa gestum til boða, hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ Kl. 10.00 Fánar dregnir að húni Afhjúpun minnisvarða um þá sem fórust í Pelagusslysinu. Við útsýnipallinn á móts við Bjarnarey & Elliðaey Kl. 13.00 Sjómannamessa í Landakirkju Séra Guðmundur Örn […]

Dorgveiðikeppni og Sjómannafjör á Vigtartorgi

Glæsileg dagskrá sjómannadagshelgar heldur áfram í dag. Fjölmargar sýningar og uppákomur standa gestum til boða, hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ Dorgveiðikeppni SJÓVE og Jötuns á Nausthamarsbryggju Vegleg verðlaun, stærsti fiskur, flestir fiskar og fleira. Svali og prins póló fyrir þátttaendur. Sjómannafjör á Vigtartorgi: Séra Guðmundur Örn blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, […]

Gleðilega sjómannahelgi!

Stjórn og stjórnendur Vinnslustöðvarinnar óska sjómönnum fyrirtækisins og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn 2021 og vænta þess að sjómannahelgin öll verði bæði notaleg og gleðirík. Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvæmdastjóri segir að sjómenn og aðrir starfsmenn fyrirtækisins hafi staðið frammi fyrir erfiðum áskorunum vegna veirufaraldursins undanfarin misseri og staðist þær með prýði. Það beri að […]

Dorgveiði, sjómannafjör, fótbolti og fleira í dag

11.00   Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun, stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl. Svali og Prins Póló fyrir þáttakendur 13.00   Sjómannafjör á Vigtartorgi Séra Viðar Stefánsson blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut, foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur. Risa sundlaug með fjarstýrðum bátum og hoppukastalar fyrir krakkana. Ribsafari býður ódýrar ferðir. Drullusokkar […]