Sjö tinda gangan er á laugardaginn

Hin árlega sjö tinda ganga verður farin næstkomandi laugardag og hefst gangan klukkan 9:30. við Klaufina. Gengið verður hringinn í kringum Stórhöfða þar næst upp á Sæfell, Helgafell, Eldfell, Heimaklett, upp á Hána yfir Molda, eggjarnar og niður Dalfjall.  Aðgangseyrir í gönguna er 2500 krónur og mun allur ágóði renna til Krabbvarnar í Vestmannaeyjum. Veðurspáin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.