Sjómannamessa og hátíðardagskrá á Stakkó

Glæsileg dagskrá sjómannadagshelgar heldur áfram í dag. Fjölmargar sýningar og uppákomur standa gestum til boða, hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ Kl. 10.00 Fánar dregnir að húni Afhjúpun minnisvarða um þá sem fórust í Pelagusslysinu. Við útsýnipallinn á móts við Bjarnarey & Elliðaey Kl. 13.00 Sjómannamessa í Landakirkju Séra Guðmundur Örn […]

Dorgveiðikeppni og Sjómannafjör á Vigtartorgi

Glæsileg dagskrá sjómannadagshelgar heldur áfram í dag. Fjölmargar sýningar og uppákomur standa gestum til boða, hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ Dorgveiðikeppni SJÓVE og Jötuns á Nausthamarsbryggju Vegleg verðlaun, stærsti fiskur, flestir fiskar og fleira. Svali og prins póló fyrir þátttaendur. Sjómannafjör á Vigtartorgi: Séra Guðmundur Örn blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, […]

Aðalmót Sjóve

Aðalmót Sjóve hefst í fyrramálið klukkan 6:30. Guðjón Örn Sigtryggsson hjá Sjóve sagði í samtali við Eyjafréttir að skráning væri ágæt og hvatti fólk til að mæta á bryggjuna þegar bátarnir kæmu í land. Guðjón lofaði tónlist og góðri stemmningu á bryggjunni. Dagskrá mótsins: Föstudagur 15.Maí Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi ) Kl. […]