Þór í sjúkraflutningum
Björgunarskipið Þór sinnti í dag sjúkraflutningum, bæði frá Vestmannaeyjum og til. Klukkan 9 í morgun var áhöfn Þórs kölluð út til að flytja sjúkling frá Vestmannaeyjum. Sjúkrabíll flutti sjúkling að Þór og var hann kominn um borð í björgunarskipið klukkan 9:35 og lagt var af stað áleiðis í Landeyjahöfn fimm mínútum síðar. Siglingin í Landeyjahöfn […]