Skátastúlkur á Jamboree – alþjóðamóti skáta 1957 og 2019

Í tilefni af 100 ára afmæli kvenskátahreyfingarinnar á Íslandi verður dagskrá í Safnahúsi tileinkuð skátastarfi. Boðið verður upp á súpu og brauð og félagar úr skátafélaginu Faxa taka nokkur skátalög. Sigrún Þorsteinsdóttir og dótturdóttir hennar, Eva Sigurðardóttir, sem eiga það sameiginlegt að hafa tekið þátt í alþjóðamóti skáta með 62 ára millibili segja frá ferðum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.