Skólahaup Grunnskóla Vestmannaeyja – myndir

Í morgunn fór fram hið árlega skólahlaup hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Skólahlaupið hefur farið fram í grunnskólum landsins óslitið frá árinu 1984. Allir nemendur GRV hlupu þriggja kílómetra leið eða ÍBV hringinn. Hlaupið hófst klukkan 10:00 með skemmtilegri upphitun frá Önnu Lilju Sigurðardóttur. Eftir hlaupið fengu þátttakendur ávexti og vatn. Fyrstir í mark voru félagarnir Elmar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.