Fimm skipuð í starfshóp vegna sköpunarhúss

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja skipaði á fundi sínum í vikunni í starfshóp vegna sköpunarhúss. Ráðið skipar Gísla Stefánsson, Hildi Rún Róbertsdóttur, Hebu Rún Þórðardóttur, Ernu Georgsdóttur og Arnar Júlíusson í starfshóp um sköpunarhús. Hópurinn hefur það hlutverk að leggja til staðsetningu á sköpunarhúsinu, tillögur um starfsemi þess og framtíðarsýn. Um er að ræða hluta af […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.