Kaldalón eignast lúxuseignir í Eyjum

Fasteignafélagið Kaldalón hf. hefur eignast safn íbúða og húsa í Vestmannaeyjum. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag. Eignirnar hafa verið leigðar út á vegum Nýja Pósthússins (thenewpostoffice.is) og Westman Islands Villas & Apartments (westmanislandsluxury.is). Eigendaskiptin tengjast viðskiptum Kaldalóns og Skuggasteins ehf. en Skuggasteinn keypti helmingshlut Kaldalóns í Steinsteypunni ehf. Viðskiptin eru í samræmi […]