Merki: Snjór

Verkferlar varðandi snjómokstur

Á fundi framkvæmda - og hafnarráðs Vestmannaeyja í síðustu viku var snjómokstur tekinn fyrir. Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs kynnti vinnu vegna endurbóta verkferla við snjómokstur...

Þökkuðu fyrir snjómokstur með kræsingum

Mikið hefur mætt á þá sem sinna snjómokstri hér í Eyjum í vetur enda verið með eindæmum snjóþungur. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar ásamt verktökum hafa lagt...

Mokuðu snjó fyrir 55,7 milljónir

Snjómokstur í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Kostnaður vegna snjómoksturs í desember og janúar sl., er töluvert umfram fjárhagsáætlanir áranna...

Skoða úrbætur á snjómokstri

Snjómokstur var til umræðu á síðasta fundi Framkvæmda- og hafnarráðs. Yfirferð á núverandi verkferlum varðandi snjómokstur og næstu skref til að endurskoða verkferla voru...

Útlit fyrir leysingar og hálku

Gangi veðurspáin fyrir næstu daga og viku eftir þá lítur út fyrir að það hlýni töluvert frá því sem nú er ásamt því að...

Víða þungfært í Vestmannaeyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum varar við því í morgunsárið að víða í bænum getur verið þungfært vegna snjókomu og stundum sé mjög blint vegna skafrennings,...

Flugvél snjóaði inni í Eyjum

Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í gær að flugvél flugfélagsins Ernis snjóaði inni á Vestmannaeyjaflugvelli. "Vélin lenti hérna í gær og þá var...

Allt á kafi í Eyjum (myndir)

Snjónum hefur kyngt niður í Vestmannaeyjum í allan dag, víða í bænum hefur færð spillst en snjómokstur er í fullum gangi. "Við erum að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X