Snorri býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
Snorri Rúnarsson heiti ég og er á 20. aldursári. Undanfarin ár hef ég fylgst mikið með pólitíkinni hér í Eyjum. Ég sit í stjórn Eyverja, félagi ungra sjálfstæðismanna, áður sem ritari en nú sem varaformaður. Ég hef fylgst með flestum fundum bæjarstjórnar undanfarið ár og oft langað að tjá mig um ýmis málefni. Tel mig […]