Vinnslustöðvarloðna í japönskum sjónvarpsfréttum

Ferska loðnan, sem Vinnslustöðin flutti flugleiðis til Japans í kynningarskyni, komst alla leið í aðalfréttatíma sjónvarpsstöðvarinnar ANN í gær. Hér er fréttin eins og hún birtist Japönum. Fremstur í flokki við kynningu á gólfi risaverslunar í Tókýó var Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Japan (og Eyjapeyi). Hann hafði með sér Kitayama, sölustjóra VSV í […]

Eyjapeyi í sendiherrastóli kynnir VSV-loðnu í Tókýó

Stefán Haukur Jóhannesson stóð á hafnarbakkanum í Vestmannaeyjum fyrir áratugum, fylgdist með drekkhlöðnum bátum koma til hafnar til að landa fiski sem varla nokkrum Íslendingi dettur í hug að leggja sér til munns en margmilljónaþjóð langt í austri bíður yfirspennt eftir að fá á disk. Um miðjan febrúar 2022 stóð fyrrverandi strákpjakkur í Eyjum, nú […]