Hækkun á byggingarreit hefur hverfandi áhrif á nærliggjandi hús
Umsókn um byggingarleyfi við Heiðarveg 12 var til umræðu á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni. Þar lagði Ríkarður Tómas Stefánsson fyrir hönd Steini og Olli-bygg.verkt ehf. fram uppfærð gögn vegna skuggavarps vegna umsóknar um byggingarleyfi við Heiðarveg 12. Ein athugasemd barst í grenndarkynningu frá íbúa við Heiðarveg 11 vegna skuggavarps á svölum. Ráðið samþykkti […]
Vilja bæta við hæð og gera íbúðir
Umsókn um byggingarleyfi á Heiðarvegi 12 lá fyrir afgreiðslufundi byggingarfulltrúa í síðustu viku. Sigurjón Pálsson f.h. Steini og Olli ehf. sótti um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsnæði fyrirtækisins Heiðarvegi 12. Sótt er um leyfi til að byggja nýja hæð þannig að á 2. og 3. hæð verði 5 litlar íbúðir á hvorri hæð samtals 10 […]
Steini og Olli buðu einir í uppbyggingu innanhúss í Ráðhúsinu
Þann 20. apríl voru opnuð tilboð í uppbyggingu innanhúss í Ráðhúsinu (gamla spítalanum). Eitt tilboð barst í verkið og var það frá Steini og Olli ehf. kr. 217.283.330 en kostnaðaráætlun hönnuða var kr. 232.827.700. Frá þessu var greint á fundi framkvæmda og hafnarráðs sem fram fór í gær. Einnig fór framkvæmdastjóri yfir stöðu verks og […]
Byrjað að steypa við stúkuna
Hafist var handa í mogun að steypa viðbyggingu við áhorfendastúku við Hásteinsvöll. Í viðbyggingu verður komið fyrir búningklefum ásamt aðstöðu. Það er verktaka fyrirtækið Steini og Olli sem annast framkvæmdina en áætlað er að taka aðstöðuna í gagnið í sumar skv. því sem kemur fram á heimasíðu ÍBV, ibvsport.is. (meira…)