Sýning á verkum Steinunnar í Einarsstofu

Á morgun klukkan 13:00 verður opnuð sýning með verkum eftir listakonuna Steinunni Einarsdóttur. Sýningin stendur út mánuðinn og verður opin á opnunartíma safnsins. Um sölusýningu er að ræða. Steinunn sem lést á síðasta ári var fædd í Vestmannaeyjum en flutti 27 ára gömul til Ástralíu, þar sem hún lærði myndlist. Þegar Steinunn kom aftur heim til Vestmannaeyja […]

Myndlistarsýning Steinunnar

Um helgina mun Steinunn Einarsdóttir myndlistarkona halda sölusýningu á verkum sínum. Á sýningunni verða verk af öllum stærðum og gerðum og frá hinum ýmsum tímabilum. Í tilefni þess að hún er að flytja í nýtt húsnæði verða verkin seld með miklum afslætti. Sýningin verður haldin á gamla heimilinu hennar að Vestmannabraut 36, efri hæð. Sýningin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.