The Brothers Brewery kaupir húsnæði Stofunnar

The Brothers Brewery er ört stækkandi fyrirtæki í Vestmannaeyjum enda hafa bjórarnir þeirra hlotið miklar vinsældir og haf þeir vart undan að framleiða. Núverandi húsnæði þeirra í Baldurshaga er því löngu sprungið undan þeim. Skammt er síðan þeir sóttust eftir byggingaleyfi á Vigtartorgi en fengu ekki. Nú hafa þeir þó fundið sér húsnæði sem hentar […]