The Brothers Brewery kaupir húsnæði Stofunnar

The Brothers Brewery er ört stækkandi fyrirtæki í Vestmannaeyjum enda hafa bjórarnir þeirra hlotið miklar vinsældir og haf þeir vart undan að framleiða. Núverandi húsnæði þeirra í Baldurshaga er því löngu sprungið undan þeim. Skammt er síðan þeir sóttust eftir byggingaleyfi á Vigtartorgi en fengu ekki. Nú hafa þeir þó fundið sér húsnæði sem hentar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.