FÍV er stofnun ársins 2023

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hlaut í gær viðurkenningu í könnun Sameykis um stofnun ársins 2023. FÍV er fyrirmyndarstofnun og er í fyrsta sæti í flokki minni stofnanna. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur síðastliðinn áratug verið með þeim efstu í þessari könnun og þetta er í þriðja sinn sem skólinn fær viðurkenningua „Stofnun ársins“. Við í FÍV erum […]
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum stofnun ársins

Niðurstöður í vali á Stofnun ársins 2022 var tilkynnt á hátíð Sameykis í gær en titlana Stofnun ársins, Stofnun ársins – borg og bær og Stofnun ársins – sjálfseignastofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr í þeim níu þáttum sem könnun byggir á að mati starfsmanna þeirra. Um er […]