Strætó til Landeyja á 5.700 krónur
Vegagerðin hefur ákveðið að hækka fargjöld í Strætó á landsbyggðinni. Stakt fargjald fer úr 490 kr. í 570 kr., sem er hækkun um 16,3%. Þetta er gert í samræmi við hækkanir á gjaldskrá hjá Strætó bs. og taka breytingarnar gildi þann 1. júlí nk. Í dag kostar 4.900 kr. fyrir fullorðna að ferðast með Strætó […]
Áætlun strætó breytist
Breyting hefur verið gerð á áætlun Herjólfs og því breytist seinni ferðin á leið 52 frá og með 1. mars. Frá þessu var greint á vef strætó. Virkir dagar: Í stað þess að aka frá Mjódd kl. 17:38 þá verður ekið kl. 17:45. Áætluð koma í Landeyjahöfn er kl. 20:03. Í stað þess að aka […]
Strætó fer 21 aukaferð vegna þjóðhátíðar
Leið 52 hjá Strætó, sem gengur milli Reykjavíkur og Landeyjahafnar, mun aka 21 aukaferð dagana 1.-5. ágúst vegna þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Strætó að aukaferðirnar séu allar skipulagðar með áætlun Herjólfs að leiðarljósi og er tímaáætlunina að finna hér. Ekki verður hægt að bóka sæti um borð fyrir fram og fargjald er […]