Strætó til Landeyja á 5.700 krónur

Vegagerðin hefur ákveðið að hækka fargjöld í Strætó á landsbyggðinni. Stakt fargjald fer úr 490 kr. í 570 kr., sem er hækkun um 16,3%. Þetta er gert í samræmi við hækkanir á gjaldskrá hjá Strætó bs. og taka breytingarnar gildi þann 1. júlí nk. Í dag kostar 4.900 kr. fyrir fullorðna að ferðast með Strætó […]

Áætlun strætó breytist

Breyting hefur verið gerð á áætlun Herjólfs og því breytist seinni ferðin á leið 52 frá og með 1. mars. Frá þessu var greint á vef strætó. Virkir dagar: Í stað þess að aka frá Mjódd kl. 17:38  þá verður ekið kl. 17:45.  Áætluð koma í Landeyjahöfn er kl. 20:03. Í stað þess að aka […]

Strætó fer 21 auka­ferð vegna þjóðhátíðar

Leið 52 hjá Strætó, sem geng­ur milli Reykja­vík­ur og Land­eyja­hafn­ar, mun aka 21 auka­ferð dag­ana 1.-5. ág­úst vegna þjóðhátíðar í Vest­manna­eyj­um. Fram kem­ur í frétta­til­kynn­ingu frá Strætó að auka­ferðirn­ar séu all­ar skipu­lagðar með áætl­un Herjólfs að leiðarljósi og er tíma­áætl­un­ina að finna hér. Ekki verður hægt að bóka sæti um borð fyr­ir fram og far­gjald er […]