Streita, dulinn skaðvaldur
Á miðvikudaginn kemur, þann 26. september, bíður Viska uppá fyrirlesturinn „Streita, dulinn skaðvaldur.” Fyrirlesturinn fjallar um streitu, einkenni og afleiðingar. Einnig verður rætt um hvernig langvarandi streita getur leitt til kulnunar og hversu mikilvægt er að tileinka sér streitustjórnun til að fyrirbyggja að streitan komi niður á heilsu okkar. „Hugtakið „streita” er á allra vörum, […]