Streita, dulinn skaðvaldur

Á miðvikudaginn kemur, þann 26. september, bíður Viska uppá fyrirlesturinn „Streita, dulinn skaðvaldur.” Fyrirlesturinn fjallar um streitu, einkenni og afleiðingar. Einnig verður rætt um hvernig langvarandi streita getur leitt til kulnunar og hversu mikilvægt er að tileinka sér streitustjórnun til að fyrirbyggja að streitan komi niður á heilsu okkar. „Hugtakið „streita” er á allra vörum, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.