Merki: Suðurkjördæmi

Ný stjórn kjörin hjá kjördæmafélagi Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi kjördæmafélags Miðflokksins í Suðurkjördæmi laugardaginn 23. mars sl.. Formaður var kjörin Patience A. Karlsson, varaformaður Tómas Ellert Tómasson,...

Sjálfstæðismenn rukka Bjarna um efndir

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi skorar á formann flokksins, Bjarna Benediktsson, að efna gefin loforð um að gera Guðrúnu Hafsteinsdóttur að ráðherra. Þetta kemur fram...

1.400 kílómetrar!

Kjördæmavika Alþingis er að baki. Þá starfar þingið ekki heldur gefst alþingismönnum færi á að fara um kjördæmin sín og heilsa upp á fólk...

Harma þá stöðu sem upp er komin

Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis sendi nú rétt í þessu frá sér ályktun þar sem fram kemur að hörmuð er sú staða sem upp er komin...

Þingmennirnir sem hverfa

mkvæmt nýlegri könnun Maskínu sem gerð var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjuna virðist ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fallin. Ríkisstjórnarflokkarnir þrír, Framsóknarflokkur (B), Sjálfstæðisflokkur (D)...

Ný stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis kjörin

Aðalfundur Miðflokksfélags Suðurkjördæmis fór fram á veraldarvefnum laugardaginn 22. febrúar 2021. Þingmenn Suðurkjördæmis fóru yfir störf sín og stjórnmálaviðhorfið. Það kom fram í máli...

Fjölmargir vilja fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Vilhjálmur stefnir á fyrsta sætið

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins stefnir á fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi kosningum. Yfirlýsingu Vilhjálms má sjá hér að neðan. Kæru vinir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X