Sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar 2022
Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl nk. Bókavörður I – Bókasafn Flokkstjóri í vinnuskóla – Umhverfisverkefni Forstöðumaður á gæsluvelli – Gæsluvöllur Hafnarvörður I – Vestmannaeyjahöfn Leikskólakennari/leiðbeinandi – Kirkjugerði Leikskólakennari/leiðbeinandi – Víkin 5 ára deild GRV Safnvörður I – Byggðasafn/Landlyst Safnvörður I – Eldheimar Starfsmaður við dagvist aldraðra – Hraunbúðir Starfsmaður á gæsluvelli – Gæsluvöllur Starfsmaður […]
Síðasti dagurinn til að sækja um sumarstörf
Í dag er síðasti dagurinn í dag til þess að sækja um sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar. Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2021. Leitað er að jákvæðum, duglegum og samviskusömum einstaklingum. Vestmannaeyjabær vill stuðla að jafnrétti kynja og hvetur því alla óháð kyni til að sækja […]
Sýslumaðurinn með tvö störf fyrir námsmenn á háskólastigi
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum sóttist eftir stuðningi frá Vinnumálastofnun fyrir sumarstörfum fyrir námsmenn og fékk úthlutað fyrir tveimur störfum. Vinnumálastofnun stýrir átakinu varðandi sumarstörf námsmanna sem efnt er til í samvinnu við stofnanir ríkisins og sveitarfélög. Sveitarfélögin auglýsa þessi störf á sínum heimasíðum en störf hjá hinu opinbera verða auglýst og opnað fyrir umsóknir þann 26. […]