Sund, saga og íþróttir á sumardaginn fyrsta
Í tilefni af sumardeginum fyrsta býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt í Eldheima og Sagnheima. Opið í Einarsstofu og í Sagnheimum frá kl. 12:00-15:00 og í Eldheimum frá kl. 13:00-16:30. Sundlaugin er opin frá kl. 9:00-17:00. Við viljum einnig vekja athygli á að nóg er um að vera í íþróttalífinu þennan dag. Meistarflokkur […]
Góð mæting í Guðlaugssundið
Í dag eru 40 ár síðan Guðlaugur Friðþórsson vann það mikla afrek að synda sex kílómetra í land eftir að Vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst að kvöldi sunnudagsins 11. mars 1984. Að því tilefni fór fram í morgun hið svokallaða Guðlaugssund í sundlaug Vestmannaeyja. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum undir stjórn Friðriks Ásmundssonar hóf strax árið 1985 að […]
Frítt í sund og söfn á sumardaginn fyrsta
Í tilefni af sumardeginum fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt í Eldheima og Sagnheima. Opið í Einarsstofu og í Sagnheimum frá kl. 13:00-16:00 og í Eldheimum frá kl. 13:15-17:00. Sundlaugin er opin frá kl. 9:00-17:00. Sumargleði í Íþróttamiðstöðinni, fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasölum undir stjórn […]
Eiður Aron íþróttamaður Vestmannaeyja 2022
Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt í kvöld árlegt uppskeruhóf sitt. Það var Eiður Aron Sigurbjörnsson sem var valin íþróttamaður Vestmannaeyja 2022. Íþróttafólk æskunnar voru valin fyrir yngri hóp Birna María Unnarsdóttir og í hópi þeirra eldri var það Elmar Erlingsson. Lista yfir aðrar viðurkenningar má sjá hér að neðan: Fimleikafélagið Rán: Tinna Mjöll Frostadóttir Golfklúbbur Vestmannaeyja: Örlygur […]
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2022. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess. Átakið var formlega […]
Nóg um að vera á sumardaginn fyrsta
Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2022 útnefndur Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2022 í Eldheimum á sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl. 11:00. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs mun tilkynna um valið. Skólalúðrasveit Vestmannaeyja mun leika nokkur lög. Krakkar úr 8. bekk Grunnskólans í Vestmannaeyjum sem tóku þátt í lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var á Hellu í […]
Skemmdarverk unnin á botni sundlaugarinnar
Sundlaug Vestmannaeyja verður lokuð frá fimmtudeginum 18. til sunnudagsins 21. nóvember. Þá standa yfir viðgerðir vegna skemmda sem unnar voru á botni laugarinnar s.l. sunnudag. Tæma þarf laugina að sögn Grétars Þórs Eyþórssonar forstöðumanns íþróttamiðstöðvarinnar og lagfæra lista á botni laugarinnar. Grétar sagði í samtali við Eyjafréttir að ungir drengir hafi gert það að leik […]
Syndum – landsátak í sundi 1. – 28. nóvember
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 28. nóvember 2021. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Sund er fyrir alla óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi. Sund er tilvalin þjálfunaraðferð þar sem sund styrkir hjarta- og æðakerfið, lungu og vöðva líkamans. […]
Sundfélag ÍBV og Listasmiðja náttúrunnar fengu samfélagsstyrk
Krónan hefur nú úthlutað um sjö milljónum króna til 25 verkefna í formi samfélagsstyrkja til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða verkefna sem hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu í nærsamfélagi Krónunnar. Í ár bárust 111 umsóknir þar sem 25 þeirra hlutu styrk. Verkefni sem fengu styrk á landsbyggðinni voru 17 talsins og […]
Sundlauginn lokuð á morgun fimmtudag
Á morgun fimmtudag verður sundlaug Vestmannaeyjabæjar lokuð vegna slysavarðarnámskeiðs hjá starfsmönnum. Sundlaugin opnar aftur föstudaginn 21. maí kl. 6:15 eins og venjulega. (meira…)