Ráðherrafundur, minnisvarði og málstofa í tilefni tímamóta

Í gær undirrituðu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, viljayfirlýsingu um samvinnu og undirbúning viðburða í tilefni þess að árið 2023 verða 50 ár liðin frá eldgosinu á Heimaey og 60 ár liðin frá eldgosinu í Surtsey. Til stendur að skipuleggja samnorrænan ráðherrafund forsætisráðherra í Vestmannaeyjum sumarið 2023 í kringum Goslokahátíð Vestmannaeyja.  Jafnframt […]

Bæjarráð sendir umsagnir um kosningaaldur, minnisvarða og þyrlupall

Þann 22. febrúar sl., sendi nefndasvið Alþingis Vestmannaeyjabær beiðni um umsögn um frumvarp til laga um stjórnskipunarlög (kosningaaldur), 378. mál. 188. mál. Umsagnarfrestur er 15. mars nk. Jafnframt sendi nefndasvið Alþingis þann 25. febrúar sl. Vestmannaeyjabæ, beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um minnisvarða um eldgosin í Surtsey og Heimaey, 179. mál. Umsagnarfrestur er […]

Stærsta útselslátur við suðurströndina í Surtsey

Stærsta útselslátur við suðurströnd landsins er nú í Surtsey. Þetta sýna reglubundnar talningar á selum við landið, og fjallað er um í nýrri ársskýrslu Náttúrufræðistofnunar og sagt er frá á vef fiskifrétta. Þar segir að árið 1983 varð þess vart að útselur væri tekinn að kæpa í eynni. Árið 2017 var áætlað að fjöldi útselskópa […]

Fundu COVID-hanska og nýjar tegundir í Surtsey

Gróska í Surtsey er góð samkvæmt niðurstöðum árlegrar vísindaferðar út í eyjuna og var mikið af blómstrandi plöntum. Kórónuveiran minnti þó á sig þar líkt og annars staðar. Borgþór Magnússon, leiðangursstjóri og líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir í samtali við fréttastofu Rúv að sumarið hafi verið gott í Surtsey. „Það hefur verið gott sumar, bæði […]

Surtsey í þrívídd

Síðastliðið sumar fóru starfsmenn Náttúrufræðistofnunar Íslands og Landmælinga Íslands til Surtseyjar í þeim tilgangi að kortleggja eyjuna með myndatöku úr dróna og þyrlu. Ein af afurðum kortlagningarinnar er nákvæmt þrívíddarlíkan sem nú hefur verið birt á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. Verkefnið er eitt af þeim fyrstu sem unnin eru á nýrri loftljósmyndastofu sem vistuð er á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.