Komdu fagnandi til Eyja

Já, ég er Eyjamaður. Fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og nú 50 árum seinna finnst mér enn þá að ég hafi svolítið unnið í fæðingarstaðar-lottóinu. Á erfitt með að ímynda mér betri stað að alast upp á. Þeir sem komið hafa út Eyjar deila vafalítið með mér hughrifunum af náttúrunni þar, hughrif sem eldast ekki […]