Fjögur sveitarfélög útnefnd Sveitarfélag ársins 2022
Sveitarfélögin Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Flóahreppur og Bláskóga-byggð hafa verið útnefnd Sveitarfélög ársins 2022. Útnefningin er byggð á niðurstöðum viðhorfskönnunar félagsmanna tíu bæjarstarfsmannafélöga í störfum hjá sveitarfélögunum og var könnunn gerð í samtarfi við Gallup. Þetta er í fyrsta útnefning sveitarfélaga ársin en könnunin er hliðstæð öðrum slíkum sem gerðar hafa verið um árabil og […]