Teista aðstoðar við leit í Reynisfjöru

Mik­ill viðbúnaður er nú við Reyn­is­fjöru þar sem leitað er að mann­eskju sem fór í sjó­inn. Til­kynn­ing um að mann­eskja hefði lík­lega farið í sjó­inn barst rétt fyr­ir klukk­an þrjú í dag. Björg­un­ar­sveit­ir á Suður­landi hafa verið kallaðar út, sem og Björg­un­arfélag Vest­manna­eyja, þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar og fleiri viðbragðsaðilar úr Reykja­vík. Útsýnisbáturinn Teista fór frá Vestmannaeyjum […]

Umhverfisstofnun biður veiðimenn að hlífa teistunni

Nú er svartfuglsveiðitíminn í algleymingi og ljóst að margir nýta sér að komast út á sjó þegar dúrar milli lægða. Teista hefur verið friðuð fyrir skotveiðum síðan árið 2017, enda á stofninn undir högg að sækja. Orsakirnar eru m.a. taldar vera afrán minks, en teistum er einnig mjög hætt við að lenda í grásleppunetum. Við […]