The Brothers Brewery kaupir húsnæði Stofunnar

The Brothers Brewery er ört stækkandi fyrirtæki í Vestmannaeyjum enda hafa bjórarnir þeirra hlotið miklar vinsældir og haf þeir vart undan að framleiða. Núverandi húsnæði þeirra í Baldurshaga er því löngu sprungið undan þeim. Skammt er síðan þeir sóttust eftir byggingaleyfi á Vigtartorgi en fengu ekki. Nú hafa þeir þó fundið sér húsnæði sem hentar […]
Leppur einn besti jólabjór ársins að mati Vinotek

Bjóráhugamenn bíða öllu jafnan spenntir eftir dagsetningunni 15. nóvember ár hvert. En þá hefst sala jólabjóra í Vínbúðum landsins. Bjórsmakkhópur vefsíðunnar Vinotek.is smakkað sig á dögunum í gegnum flesta þá bjóra sem í boði eru í ár. En þeir eru um fjörtíu talsins. Smakkhópinn skipuðu Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Haukur Heiðar Leifsson, Svala Lind Ægisdóttir, Jenny Hildur […]
Til upplýsingar vegna umsóknar the Brothers Brewery

Umhverfis- og skipulagsráð gat ekki orðið við erindi Brothers Brewery ehf. þar sem gildandi deiliskipulag kveður á að umrætt svæði sé torgsvæði/grænt svæði, ekki byggingasvæði. Ráðið telur mikilvægt að halda svæðinu sem slíku, ekki síst fyrir þær sakir að fá slík svæði eru eftir. Formaður ráðsins hefur boðið forsvarsmönnum Brothers Brewery ehf. að funda með […]
Getum við vaxið áfram í eyjum?

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja þann 17.júlí síðastliðinn lá fyrir ósk okkar í The Brothers Brewery um byggingareit á Vigtartorgi. Niðurstaða ráðsins var eftirfarandi: Ráðið getur ekki orðið við erindinu. Ástæða þess að við sækjum um eftirfarandi lóð er að fyrirtækið hefur vaxið hratt í framleiðslu frá opnun í Baldurshaga og er kominn tími […]