Forsölu á Þjóðhátíð lýkur í kvöld

Forsölu á Þjóðhátíð lýkur í kvöld fimmtudaginn 20. júlí. Miðasala fer fram á tix.is. Dagskrá Þjóðhátíðar má sjá hér: (meira…)
Opnað fyrir umsóknir á tjaldlóðum á föstudaginn

Opnað verður fyrir umsóknir lóða föstudaginn 21. júlí kl. 10:00. Sækja þarf um lóð á dalurinn.is, skrá sig þar inn með rafrænum skilríkjum og fylla út upplýsingar sem beðið er um. Mikilvægt er að allir reitir séu fylltir út svo að umsókn sé gild. Nauðsynlegt er að vita nákvæma breidd á tjaldinu áður en umsókn er fyllt út. […]
Þjóðhátíðarmyndband FM95BLÖ frumsýnt

FM95BLÖ frumsýndi Þjóðhátíðarmyndbandið sitt á Vísi í morgun. Í tilkynningu frá vísir.is kemur fram: „Þetta er okkar uppáhalds hátíð og til að keyra upp stemminguna ákváðum við að skella í myndband,“ segir Auðunn Blöndal einn forsprakka FM95BLÖ en Vísir frumsýnir í dag rándýrt myndband við nýjasta lag hópsins. Þetta er fjórða myndbandið sem hópurinn sendir […]
Emmsjé Gauti með ábreiðu keppni af Þúsund hjörtu

Emmsjé Gauti stendur fyrir Cover laga keppni Þjóðhátíðarlagsins og reglurnar eru einfaldar – flytja Þjóðhátíðarlagið hans „Þúsund hjörtu“ og leyfilegt er að flytja það hvernig sem fólk vill. Eina sem þarf að gera er að taka myndband af sér að spila lagið (eða bút úr því) og setja í story á Instagram eða á TikTok, […]
Frestur félagsmanna fer að ljúka

Kæru félagsmenn ÍBV. Senn líður að Þjóðhátíð og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á kjörum félagsmanna. Miðasölu félagsmanna lýkur á miðnætti þann 4. júlí.Þjóðhátíðarnefnd vill því hvetja alla félagsmenn til að nýta sér afsláttinn og næla sér í miða sem allra fyrst áður en fresturinn rennur út. ATH! Frestur rennur […]
Herra Hnetusmjör, Vinir, Vors og Blóma og Prettyboitjokko í dalnum

Það fjölgar enn í hópi listmanna í Herjólfsdal þar má fyrstan nefna Patri!k sem er búinn að slá eftirminnilega í gegn á árinu og fyrsti smellur hans „Prettyboitjokko“ er eitt mest spilaða lag ársins. Hann fylgdi partý smellinum eftir með öðrum eins sumar-smellum eins og HITIII á klúbbnum, ALLAR STELPURNAR, Gugguvaktin og Búinn að gleyma […]
Páll Óskar og Birnir bætast í hóp listamanna í Herjólfsdal

Áfram bætist í glæsilega dagskrána í Herjólfsdal – Páll Óskar og Birnir eru staðfestir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. “Það stefnir í stórkostlega hátíð enda dagskráin aldrei verið betri,” segir í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd. Dagskrá: Bríet, Friðrik Dór, Stjórnin, Klara Elías, Emmsjé Gauti, XXX Rottweiler, Una Torfa, Jóhanna Guðrún, Diljá, Jón Ólafsson ásamt Hildi Völu, Birni […]
Þjóðhátíðarlagið Þúsund hjörtu- Myndband

Emmsjé Gauti frumflutti Þjóðhátíðarlagið Þúsund hjörtu í gær. Lag og texti eru samin af Gauta og Þormóði Eiríkssyni en Jón Ragnar Jónsson er meðhöfundur lagsins. Kórarnir þrír í laginu eru Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og Fjallabræður. Þjóðhátíðarnefnd tilkynnir einnig í dag að söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Diljá koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal og […]
Emmsjé Gauti frumflutti Þjóðhátíðarlagið

Emmsjé frumflutti og sagði frá Þjóðhátíðarlaginu í Brennslunni í morgunn. Hlusta má á þáttinn og lagið hér. Lagið hefst á mínútu 08.05. (meira…)
XXX Rottweiler, Una Torfa og Jón Ólafsson ásamt Eyfa, Birni Jörundi og Daníel Ágústi verða á þjóðhátíð

Nú þegar 88 dagar eru til þjóðhátíðar þá fjölgar í hópi þeirra listamanna sem fram koma á hátíðinni en þjóðhátíðarnefnd greindi frá því í tilkynningu rétt í þessu að XXX Rottweiler, Una Torfa og Jón Ólafsson ásamt Eyfa, Birni Jörundi og Daníel Ágústi koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal á Þjóðhátíð í ár. Áður […]