Konan í góðum gír, þökk sé ÍBV, Senu, RÚV og dásamlegu listafólki

Konan er meira en sátt við lífið og tilveruna þar sem við sitjum og horfum á beina útsendingu frá skemmtuninni í Herjólfsdal í boði ÍBV og Senu. Reyndar í útlegð í Garðabænum en það er hlýtt og notalegt í húsi dótturinnar sem nýtur lífsins með fjölskyldu og vinum í Dalnum. Við fjarri góðu gamni en […]

Eyjafólk kann að skemmta sér og öðrum

Mikil vinna liggur að  baki hverrar þjóðhátíðar, vinna sjálfboðaliða sem á lokasprettinum leggja nótt við dag til að allt verði klárt þegar gestir mæta. Það eru líka margir að störfum á hátíðinni sjálfri, sjálfboðaliðar, fólk í löggæslu, eftirliti og viðbragðsaðilar í heilbrigðisþjónustu. Ekki má heldur gleyma skemmtikröftum sem vita fátt skemmtilegra en að koma fram […]

Lögreglan – Mikill fjöldi og nokkur erill undir morgun

Mikill fjöldi fólks var saman kominn á þjóðhátíð í gærkvöldi og nótt og talsverður erill hjá lögreglu fram undir morgun, segir í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Sjö líkamsárásarmál eru skráð hjá lögreglu eftir nóttina en í öllum tilfellum var um minniháttar líkamsáverka að ræða. Alls  voru sjö vistaðir í fangageymslu, fjórir vegna ölvunarástands og […]

Dagskrá Þjóðhátíðar: sunnudagur

Kl. 16:00 Barnadagskrá Jón Arnór og Baldur Latibær BMX Bros Söngvakeppni barna Kl. 21:00 Kvöldvaka Sigurvegari söngvakeppni Albatross Birgitta Haukdal Jóhanna Guðrún Ragga Gísla Herbert Guðmundsson Klara Elias Kl. 23:00 Brekkusöngur Magnús Kjartan Kl. 00:00 Blys Kl. 00:15 Miðnæturtónleikar Herra Hnetusmjör Kl. 01:00 Dansleikur á Brekkusviði XXX Rottweiler hundar Stuðlabandið Kl. 00:15 Dansleikur á Tjarnarsviði […]

Ísfélagið þrefaldaði hagnað á milli ára

„Ísfé­lag Vest­manna­eyja hagnaðist um 40,6 millj­ón­ir banda­ríkja­dala í fyrra, eða sem svar­ar 5,3 millj­örðum króna miðað við gengi dals­ins gagn­vart krónu í lok árs­ins. Fé­lagið nær þre­faldaði hagnaðinn milli ára,“ segir á 200 mílum Morgunblaðsins á mbl.is. Er vitnað í nýbirtan í nýbirtan árs­reikn­ing félagsins fyr­ir árið 2021. „Fé­lagið hagnaðist um 13,99 millj­ón­ir dala árið […]

„Fíflin úr Reykjavík“ meira en velkomin til Eyja

„Aldrei betra að vera í Reykjavík heldur en akkúrat þessa helgi því að fíflin eru farin til Eyja,“ segir Ásgeir Guðmundsson, stjórnarmaður í Sambandi reykvískra skemmtistaða og stríðnispúki Innipúkans í léttu spjalli á Vísi.is í vikunni. Örugglega ekki illa meint. Á sama miðli í morgun er fyrirsögnin; Mikið um óspektir og sjö gistu fangageymslu. Ekki […]

Dagskrá Þjóðhátíðar: laugardagur

Kl. 16:00 Barnadagskrá Benedikt Búálfur Reykjavíkurdætur Söngvakeppni barna Kl. 21:00 Kvöldvaka Sigurvegari búninga Hipsumhaps Hreimur Bríet Bubbi FM95blö Kl. 00:00 Flugeldar Kl. 00:15 Miðnæturtónleikar DJ Muscle Boy Kl. 01:00 Dansleikur á Brekkusviði Aldamótatónleikarnir Reykjavíkurdætur Bandmenn Kl. 00:15 Dansleikur á Tjarnarsviði Merkúr Brimnes   (meira…)