Merki: Þjóðhátíð

Makrílvertíð án þjóðhátíðarhlés

Makrílvertíð án þjóðhátíðarhlés Makríllinn í Smugunni vonast trúlega eftir því að geta sveiflað sporði áhyggjulaust á meðan þjóðhátíð varir í Vestmannaeyjum. Svo verður ekki. Vertíðin...

Þjóðhátíðin ’95 sú besta

Hermann Hreiðarsson rifjar upp skemmtileg atvik af þjóðhátíð og þau uppátæki sem Vallógengið tók sér fyrir hendur. „Við slógum Dalinn og eitt árið slógum við...

Öll dagskrá sunnudagskvölds í beinni

„Við erum með nýnæmi á sunnudagskvöldinu, þar sem öll dagskráin og Brekkusöngurinn verður í beinni á streymi sem fólk getur keypt af félaginu. ÍBV...

Forvarnarhópurinn Bleiki Fíllinn kveður (í núverandi mynd).

„Við í Forvarnarhópnum Bleiki Fíllinn höfum nú sinnt þessu sjálfboðastarfi í tíu ár. Má því telja að þetta sé lengst starfandi hópur á Íslandi...

Góð langtímaspá – 4 dagar

Búist er við fjölmenni á Þjóhátíð í ár og miðasala gengur vel samkvæmt Herði Orra Grettissyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar. „Það er mik­il til­hlökk­un. Það er langt...

Frumflutningur á Sirkús

Hljómsveitin Reykjavíkurdætur voru að senda frá sér nýtt lag í dag, Sirkús, en þær munu frumflytja lagið eftir viku í Herjólfsdal. Samhliða frumflutningnum munu dæturnar...

Breytingar á umferð vegna Þjóðhátíðar – 7 dagar

Eftirfarandi breytingar á umferðarskipulagi í Vestmannaeyjum taka gildi kl. 13:00 föstudaginn 29. júlí nk. og gilda til kl. 19:00 mánudaginn 1. ágúst nk.: Hámarkshraði...

Þjóðhátíðararmbönd – 8 dagar

Það geta myndast langar biðraðir við hliðið inn á hátíðarsvæðið Í Herjólfsdal og í tilkynningu frá Þjóðhátíðarnefnd eru gestir eindregið hvattir til að ná...

Þjóðhátíðarblað Eyjafrétta stútfullt af flottu efni

Þjóðhátíðarblað Eyjafrétta kemur út eftir næstu helgi og er stútfullt af efni sem tengist þjóðhátíð fyrr og nú. Spjallað er við lögreglustjóra og framkvæmdastjóra...

Dagskrá Þjóðhátíðar – 9 dagar

Dagskrá Þjóðhátíðar hefur verið birt á dalurinn.is og má finna í heild sinni hérna.

Breytt opnun sundlaugar um Þjóðhátíð

Opið verður alla daga Þjóðhátíðar frá kl. 10-17. Dagana fyrir Þjóðhátíð verður opið lengur.

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X