Í hádeginu í dag var fjöldinn allur af fólki að flytja tjaldbúslóðir sínar inn í Dal.Lokaprófun fer nú fram á búnaði á Stóra sviðinu.Aldrei hafa verið eins mörg Hvít tjöld í Dalnum og nú.Tjöldun stendur yfir og Siggi Stormur segir að veðrið verði fínt í Dalnum um helgina.Rent-A-Tent býður upp á tjaldgistingu á vöktuðu svæði í Dalnum nú sem fyrr.Vinsamleg skilaboð má sjá um allan Dal í ár.Unga kynslóðin hoppar inn í Dal.Tjaldborg Þjóðhátíðartjalda hefur aldrei verið eins stór.GV lánar hluta af golfvellinum undir tjaldstæði og bílastæði þrátt fyrir að stutt sé í landsmót.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy