Merki: Þjóðhátíð

Undirbúningur stendur yfir í Dalnum

Undirbúningur stendur nú sem hæst í Dalnum enda ekki nema 10 dagar í Þjóðhátíðina. Nokkur af helstu kennileitum eru komin upp sem flestir ættu...

Hvítu tjöldin – 11 dagar

Nú er búið að opna fyrir bókanir á lóðum fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal, ekki eru nema 11 dagar í þessa langþráðu hátíð og...

Í fyrsta sinn á Þjóðhátíð – 16 dagar

Herbert Guðmundsson er einn þeirra fjölmörgu tónlistarmanna sem mun koma fram á Stóra sviðinu í Dalnum um Þjóðhátíð. Hann verður þar í góðum félagsskap,...

Skráning hafin í söngvakeppni barna á Þjóðhátíð 2022

Skráning í árlega söngvakeppni barna á Þjóðhátíð er hafin og fer fram á netinu nú eins og fyrr. Foreldrar skrá börnin sín í gegnum...

24 dagar til Þjóðhátíðar

Mikið líf var í Herjólfsdal í gærkvöldi þegar hópur af sjálfboðaliðum var þar samankominn við að undirbúa fyrir Þjóðhátíð. Myndirnar tala sínu máli. Dagskráin fer...

Verum Vakandi á Þjóðhátíð

ÍBV og Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2022 munu taka þátt í átaki Ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar; Verum vakandi. Merki átaksins verður áberandi og varningur merktur átakinu...

Forsölu í Dalinn lýkur á morgun

Félagsmenn ÍBV geta keypt miða á Þjóðhátíð á betri kjörum í forsölu, en þeirri forsölu lýkur á morgun. Miðasala fer fram á Tix.is og getur...

Stormasamt í kringum Ingó Veðurguð

Í frétt á vefnum vísir.is er fjallað um sýknudóm Sindra Þórs Sigríðarsonar Hilmarssonar af stefnu Ingólfs Þórarinssonar tónlistarmanns. Telur lögmaður Ingólfs að um tímamótadóm...

Myndband frá undirbúning fyrir Þjóðhátíð 1967

Vestmannaeyjabær deildi í morgun skemmtilegu myndbandi þar má sjá undirbúning fyrir Þjóðhátíð í Eyjum. Myndbrotið er samkvæmt áreiðanlegum heimildum tekið 1967. Vikumyndin er samstarfsverkefni hjá...

Forsala miða á Þjóðhátíð hefst í dag (uppfært)

Forsala miða á Þjóðhátíð 2022 hefst í dag klukkan 9:00 á dalurinn.is. En tilkynnt hefur verið um fyrstu listamenn hátíðarinnar í ár en fram...

Flutningur á Þjóðhátíðarmiðum lokar

Þann 21. febrúar næstkomandi verður lokað fyrir flutning á Þjóðhátíðarmiðum milli ára, en þeir sem hafa ekki tekið afstöðu fyrir þann tíma, munu samt...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X