Merki: Þjóðhátíð

Setning Þjóðhátíðar – myndir

Setning Þjóðhátíðar fór fram í Herjólfsdal í dag í blíðskaparveðri. Myndirnar tala sínu máli.

Þjóðhátíð í björtu og góðu veðri

Veðrið virðist ætla að leika við Eyjafólk og gesti þessa þjóðhátíð. Framundan eru norðan og norðvestan áttir, bjart og að mestu þurrt næstu daga....

Dagskrá Þjóðhátíðar: föstudagur

Kl. 14:30 Setning Þjóðhátíðar Þjóðhátíð sett: Þór Vilhjálmsson Hátíðarræða: Víðir Reynisson Lúðrasveit Vestmannaeyja Bjargsig: Helgi Birkis Huginsson Kl. 16:00 Barnadagskrá Gaddari Emmsé Gauti Sprite Zero Klan Kl. 21:00 Kvöldvaka Una og Sara Renee Hljómsveitin...

Verum vakandi

Í tilkynningunni frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum eru gestir Þjóðhátíðar hvattir til að skemmta sér vel, vera vakandi og líta til með náunganum. Tilkynningin er...

Alltaf á Þjóðhátíð

Sigríður Inga Kristmannsdóttir, verkefnastjóri hjá ÍBV lætur sig aldrei vanta á þjóðhátíð. Hún situr einnig í Þjóðhátíðarnefnd og ber ábyrgð á allri sölu á...

Húkkaraballið fór vel fram

Að sögn lögreglu fór allt nokkuð vel fram á fimmtudagskvöldi og nótt Þjóðhátíðarinnar. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins. Einn einstaklingur var handtekinn af lögreglu eftir...

Viking Tours keyrir Þjóðhátíðarstrætóinn

Margir sakna bekkjabílanna sem keyrðu síðast árið 2014,  þáverandi lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, Páley Borgþórsdóttir, framfylgdi með þessu löggjöf sem hafði legið fyrir um árabil....

Tjaldborgin rís

Í gær voru tjaldsúlur hvítu tjaldanna settar upp, en í dag og á morgun er tjöldun og búslóðaflutningar á dagskrá    Fimmtudagur 28. júlí 2022 11:30-15:00 Búslóðaflutningar 17:30-20:00...

Siggi Stormur spáir í veðrið

Það var margt um manninn í rigningunni í gær við að setja upp súlur í Herjólfsdal.  Umferð var stýrt inn í Dal, svo einungis...

Óvissa í þjóðhátíðarveðrinu

Sam­kvæmt báðum helstu lang­tímaspám sem veður­fræðing­ar hér á landi miða við get­ur veðrið um versl­un­ar­manna­helg­ina farið á tvo mjög mis­mun­andi vegu. Önnur spá­in reikn­ar...

Öflugt lið lögreglu á þjóðhátíð

„Í það heila verða hátt í fjörutíu manns að störfum hjá okkur í lögreglunni um þjóðhátíð. Fólk sem gengur vaktir, rannsóknarlögreglumenn og fíkniefnaeftirlit með...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X