Miðasala hafin á Rocky Horror í Þjóðleikhúsinu
Sýningu Leikfélags Vestmannaeyja á Rocky Horror var fyrr í þessum mánuði valin athyglisverðusta áhugaleiksýning leikársins 2022-2023. Leikfélagi Vestmannaeyja hefur verið boðið að sýna Rocky Horror á Stóra sviði Þjóðleikhússins þann 10. júní. Nú eru miðar komnir í sölu á tix.is salan gengur vel og eru áhugasamir hvattir til að tryggja sér miða. (meira…)