Tvö atriði úr Eyjum í úrslitum Músíktilrauna í kvöld

Af fjórða undanúrslitakvöldi Músíktilrauna í Hörpu komst áfram hljómsveitin Chögma, sem var valin áfram af dómnefnd og Social Suicide, sem var valin af sal. Þá bætti dómnefndin við tónlistarkonunni Eló (Elísabet Guðnadóttir) og hljómsveitinni Þögn úr Vestmannaeyjum. Það vill svo skemmtilega til að tvö síðastnefndu atriðin eru bæði úr Vestmannaeyjum. Hljómsveitir sem spila á úrslitum […]