Plastpokar

September síðastliðinn var auglýstur sem  plastlaus mánuður.  Hér var um árvekniátak að ræða, að   vekja okkur til umhugsunar um yfirflæði og skaðsemi plastnotkunar.  Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir  voru hvattir til að draga úr plastnotkun. Sjálf reyndi ég að vinna með og á leikskólanum settum við m.a. dagblöð í stað plastpoka í ruslafötur. Undanfarið hafa Líknarkonur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.