Plastpokar

September síðastliðinn var auglýstur sem  plastlaus mánuður.  Hér var um árvekniátak að ræða, að   vekja okkur til umhugsunar um yfirflæði og skaðsemi plastnotkunar.  Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir  voru hvattir til að draga úr plastnotkun. Sjálf reyndi ég að vinna með og á leikskólanum settum við m.a. dagblöð í stað plastpoka í ruslafötur. Undanfarið hafa Líknarkonur […]