Merki: Þórunn Sveinsdóttir

Breki VE og Þórunn Sveinsdóttir VE tóku þátt í Haustralli Hafró

Vinnslustöðvarskipin Breki VE-61 og Þórunn Sveinsdóttir VE-401 tóku bæði þátt í stofnmælingum Hafrannsóknarstofnunar á botnfiski hringinn í kringum landið núna í október, verkefni sem...

Sigurjón skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur fagnar 26 ára starfsafmæli

Það á einkar vel við að birta spjall við Sigurjón Viðarsson, skipstjóra á Þórunni Sveinsdóttur VE, einmitt í dag því liðin eru nákvæmlega 26...

Viljayfirlýsing um kaup VSV á Ós ehf. og Leo Seafood ehf.

Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. og hluthafar í Ós ehf. og Leo Seafood ehf. í hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup Vinnslustöðvarinnar á öllu hlutafé í félögunum...

Í mokveiði af tveggja handa ufsa

Vel hefur gengið á Þórunni Sveinsdóttur VE eftir að skipið kom úr lengingu frá Danmörku fyrir rúmu ári. Nýlega landaði skipið 200 tonnum eftir...

Níu frá Vestmannaeyjum lista yfir framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo hefur birt lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2019. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu en í ár eru 842...

Allir við hesta heilsu á Þórunni

„Það eru allir við hesta heilsu um borð og líka þeir sem eru í sóttkví í landi, engin fengið nein einkenni,“ sagði Gylfi Sigurjónsson...

Hvetur útgerðir til að herða eftirlit og skimun

Formaður Sjómannasambands Íslands hvetur útgerðir fiskiskipa til að vera á varðbergi gagnvart kórónuveirunni og herða eftirlit og skimun. Einhverjar útgerðir hafi það fyrir reglu...

Þórunn Sveinsdóttir VE-401 komin heim eftir lengingu

Þórunn Sveinsdóttir VE-401 sigldi til Skagen í Danmörku í marsbyrjun á þessu ári til þess a' láta lengja skipið um 6,6 metra. Verkið gekk...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X