Þrettándinn, dagskrá og fleira

Allt stefnir í ágætis veður í kvöld þegar þrettándahátíðin nær hámarki. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá dagsins ásamt nokkrum punktum sem er gott að hafa í huga. Föstudagur 3. janúar 14:00-15:30 Höllin Diskógrímuball Eyverja, Höllinni. Jólasveinninn mætir. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og öll börn fá nammipoka frá jólasveininum. 19:00 Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV og […]
Þrettándinn byrjar á Eyjakvöldi í Höllinni á fimmtudagskvöldi

Kæru Eyjamenn – minnum á: Þrettánda-Eyjakvöld í Höllinni 2. janúar kl. 21:00, daginn fyrir Þrettándann (að venju). Það verður áhugavert að hlýða á Guðmund Davíðsson taka “Ó, helga nótt” þetta kvöld 😉 .. og að sjálfsögðu fáum við krútt-tröllið okkar, hann Geir Jón, til að taka lagið “Ó, Grýla” Bestu kveðjur Blítt og létt […]
Þrettándinn – aukasýning í Eyjabíói mán. kl. 18:00

Þrettándinn – heimildarmynd um þrettándagleðina í Eyjum hefur verið sýnd fyrir fullu húsi í Eyjabíói undanfarin þrjú kvöld. Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við aukasýningu mán. 30. des. kl. 18.00. Miðasala er í Eyjabíói og hefst kl. 17.15 samdægurs. „Við höfum nýtt tímann til hins ítrasta til að sýna myndina eins oft og […]