Merki: Þrettándinn

Helgistund í Stafkirkjunni

Þrettándagleðinni líkur formlega í dag klukkan 13:00 með helgistund í Stafkirkjunni þar sem Tríó Þóris Ólafssonar sér um tónlistina. Dagskrá helgarinnar

Þrettándagleðin heldur áfram

Þrettándagleðin heldur áfram í dag með ýmsum hætti. Laugardagur 6. janúar 12:00-15:00 Fjölskylduratleikur jólakattarins í Safnahúsi 12:00-16:00 Langur laugardagur í verslunum 13:00 Opnun myndlistarsýningar á verkum Steinunnar Einarsdóttur...

Grímuball, Þrettándablað og blysför

Þrettándagleðin hefst í dag með Grímuballi Eyverja klukkan 14:00. Gleðin nær svo hámarki í kvöld með flugeldasýningu, blysför, álfabrennu, jólasveinum og tröllum. Gangan hefst...

Þrettándagleði ÍBV 2024

Þrettándagleði ÍBV verður haldin með hefðbundnu sniði á morgun föstudaginn 5. janúar. Kl. 19:00 kveikt á kertunum á Molda. Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll, tónlist og...

Tröll og forynjur

Eitt af mörgu góðu við Eyjamenn er sú einbeitta leikgleði sem ríkir í samfélagi þeirra. Á Heimaey tekur fólk gleðina föstum tökum og veit...

Stjórn ÍBV biðst afsökunar

Stjórn ÍBV biðst afsökunar á umtalaðri merkingu á tröllskessu í þrettándafagnaði í Eyjum. Skýrir verkferlar verða nú settir við undirbúning samkomunnar framvegis svo eitthvað...

Helgistund í Stafkirkjunni

Dagskrá Þrettándans heldur áfram í með Helgistund í Stafkirkjunni klukkan 13:00. Sr. Guðmundur Örn Jónsson fer með hugvekju. Athygli er vakin á því að...

Kynjaverur, Ratleikur, Tröllagleði, Súpa og fleira á dagskránni

Dagskrá Þrettándans heldur áfram í dag Laugardagur 7. janúar 11:00-16:00 Einarsstofa Kynjaverur úr ljósmynda- og listasafni Vestmannaeyja í Einarsstofu. 11:00-14:00 Bókasafnið Ratleikur á Bókasafninu. 12:00-15:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Tröllagleði. Fjölskyldan getur...

Þrettándablaðið komið út

Þrettándablaðið er komið út fyrir árið 2023. Þrettándinn verður loksins haldinn með hefðbundnu sniði aftur eftir samkomutakmarkanir síðustu ára. Hægt er að skoða blaðið með því...

Þrettánda dagskrá alla helgina

Dagskrá 6.-8. janúar 2023 Föstudagur 6. janúar 19:00 ...

Eyverjar fresta grímuballi

Eyverjar félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum hafa frestað árlegu grímuballi sínu sem fyrirhugað var um helgina eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X