Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti sjúkraflugi

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út aðfaranótt fimmtudags til að sinna sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum. Ekki reyndist unnt að senda sjúkraflugvél til Eyja vegna slæms skyggnis. Þyrlusveitin flaug norður fyrir Elliðaey, austur fyrir sunnanverða Heimaey og þaðan til vesturs inn á Klaufina milli Stórhöfða og Litlahöfða þar sem þyrlan lenti á veginum. Þar beið sjúkrabíll og var […]
Tryggja þarf að slíkar aðstæður komi aldrei aftur upp

Bæjarstjórn Vestmannaeyja sendi frá sér sameiginlega bókun á fundi sínum í síðustu vikur þar lýsir bæjarstjórn yfir miklum vonbrigðum með þá óásættanlegu stöðu sem skapaðist í síðustu viku þegar björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar voru ekki til taks frá fimmtudegi til sunnudags vegna viðhalds og verkfalls flugvirkja. Vestmannaeyjar eru eyjasamfélag sem reiða sig, við erfiðar veðurfarslegar aðstæður, á […]
Tæplega 300 fóru í útsýnisflug

Tæplega 300 manns skelltu sér í stórkostlegt útsýnisflug yfir Heimaey um liðna helgi og styrktu þannig um leið við Björgunarfélag Vestmannaeyja. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja sagðist í samtali við Eyjafréttir vera ánægður með það hvernig til tókst. “Ég vill koma á framfæri þakklæti til sem tóku þátt í þessu með okkur, bæjarbúum, og þeim […]