TM mótið 2023 komið á fullt skrið
Stelpurnar hófu leik í gær stundvíslega kl. 08:20 veðrið leikur við mótsgesti og spáin áfram góð. Verið er að prófa nýtt kerfi með úrslitaskráningu, dómarar skrá jafnóðum í síma sinn mörkin og er því hægt að fylgjast með stöðu leikja í rauntíma. Þó þarf að endurrræsa síðuna til að staða uppfærist. Úrslit má sjá undir […]
Fótbolti úti í Eyjum – Nýtt lag eftir Jón Jónsson
Jón Jónsson hefur samið lag fyrir fótboltamótin í Vestmannaeyjum og er það komið inn á Spotify, hægt að hlusta hér: https://open.spotify.com/album/1jawUcb0Qfxj9vfAnjkx6A… Í tilkynningu frá Orkumótinu eru keppendur hvattir til að læra textann áður en þeir koma, til að geta sungið með þegar Jón mætir á kvöldvökuna til að frumflytja lagið. Textan má lesa hér að […]
TM mótið lokadagur og úrslit – myndaveisla
Lokadagur TM mótsins fór fram í gær, laugardag í sól en nokkru roki. Fjöldi leikja fór fram en niðurstöður leikja ÍBV er að finan hér fyrir neðan. KA og Breiðablik spiluðu til úrslita um TM mótsbikarinn á Hásteinsvelli í æsispennandi leik. KA fór fór með sigur af hólmi með marki frá Bríeti Fjólu Bjarnadóttur. […]
Heimasíða Herjólfs réð ekki við álagið
Klukkan níu í morgun hófst almenn sala í ferðir vikuna 7-13. júní nk. þegar TM mótið er haldið í Vestmannaeyjum. Fram kemur í tilkynningu á facebook síðu Herjólfs að ljóst sé að meiri traffík er á TM mótið í sumar en hefur verið undanfarin ár sem olli því að heimasíðan réð ekki við álagið. Verið […]
Fjölmennasta TM-mót til þessa hefst á morgun
Keppni á TM-mótinu hefst í fyrramálið en dagskrá mótsins hefst þó í dag með bátsferðum og fleiru. TM-mótið hefur verið haldið árlega í Vestmannaeyjum frá því það var fyrst haldið árið 1990. Á mótinu keppir 5.flokkur kvenna í knattspyrnu. Mótið í ár er það stærsta hingað til að sögn Sigríðar Ingu Kristmannsdóttur mótsstjóra TM-mótsins. „Þátttakan […]