Búum til stemmningu fyrir stelpurnar okkar þær eiga það skilið

Besta deild kvenna hefst í dag með þremur viðureignum. Á Hásteinsvelli taka Eyjastúlkur á móti Selfossi. Flautað er til leiks klukkan 18.00 í Eyjum. Það er nýr þjálfari í brúnni hjá ÍBV en Búlgarinn Todor Hristov tók við liðinu fyrir komandi leiktíð. Við heyrðum hljóðið í Todor í aðdraganda mótsins. „Ég er meira en spenntur […]