Með rafbíladellu

Bílaáhugamenn í Vestmannaeyjum eru fjölmargir, þegar talið berst að rafbílaáhugamönnum aftur á móti er eitt nafn sem kemur fyrst upp í hugann. Hér er að sjálfsögðu verið að tala um Davíð Guðmundsson eða Davíð í Tölvun eins og hann er betur þekktur.    „Drottningarnar“ segir Davíð og á að sjálfsögðu við Tesluna og Suðurey. Aldrei aftur […]

Vestmannaeyjar á Google Street View

“Það er eiginlega sturluð staðreynd, að eitt fallegasta og umhverfisvænasta bæjarfélagið á Íslandi skuli ekki vera á kortum Google kerfanna, nema að mjög takmörkuðu leiti,” sagði Davíð Guðmundsson áhugamaður um stafræna kortlagningu Vestmannaeyja  í samtali við Eyjafréttir fyrr í vetur. Forsagan Það var í júlí árið 2013 þegar von var á Google til Íslands til […]

Skiphellar og Sprangan í beinni á netinu

Í sumar var sett upp myndavél og hljóðnemi til vöktunar á Skiphellum. Notast var við gleiðlinsu-myndavél og þar með var mögulegt að slá tvær flugur í einu höggi með því að ná Spröngunni með á myndina. Það eru félagarnir Hörður Bald, Mari pípari og Davíð í Tölvun sem standa að verkefninu. Myndavélin er tengd við internetið í gegnum ljósleiðaranet […]

X