Mikið stuð á CCR tónleikum (myndir)

Félagarnir í CCR Bandinu / Huldumenn Sigurgeir Sigmunds gítarleikari, Biggi Gildra Haralds söngvari, Biggi Nielsen trommuleikari og Ingimundur Benjamín bassaleikari stóðu fyrir skemmtilegum tónleikum í gærkvöldi þar sem færri komust að en vildu. Tónleikarnir fóru fram í kró á skipasandi þar sem þeir félagar fluttu bestu lög John Fogerty og félaga í Creedence Clearwater Revival. […]
Creedence Heiðurstónleikar framundan í Eyjum

Já þið lásuð rétt, félagarnir í CCR Bandinu / Huldumenn Sigurgeir Sigmunds gítarleikari, Biggi Gildra Haralds söngvari, Biggi Nielsen trommuleikari og Ingimundur Benjamín bassaleikari ætla að telja í bestu lög John Fogerty og félaga í Creedence Clearwater Revival laugardaginn 4. Sept í Tónleikakrónni á Skipasandi ( Strandvegi 72 ) Miðasala er í fullum gangi í […]
Þögnin rofin!

Fyrstu tónleikar ársins í Vestmannaeyjum verða laugardaginn 6. mars n.k. í Eldheimum. Vísnatónlist, þjóðlög, íslensk, sænsk og ensk verða á dagskránni. Ástsæl og vinsæl ljóð og vísur eftir Davíð Stefánsson, Halldór Laxness, Cornelis Vreesvijk, Megas, Jón Múla og Jónas Árnasyni og fleiri verða sungin og leikin. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 stundvíslega. Flytjendur Helga Jónsdóttir Árnór […]
Spennt að syngja fyrir “alvöru fólk”

Útgáfutónleikar disksins Heima fara fram í Salnum Kópavogi á laugardaginn klukkan 16:00. Þar flytja Eyjakonurnar Silja Elsabet Brynjarsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari sönglög ástsælasta tónskálds Eyjamanna Oddgeirs Kristjánssonar. Silja Elsabet sagði í samtali við Eyjafréttir vera mjög spennt fyrir tónleikunum. „Ég kom síðast fram fyrir áhorfendur á goslokahátíðinni í sumar, ég er búin að […]
Styrktartónleikar á laugardagskvöldið

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum óskaði eftir umsögn Vestmannaeyjabæjar um umsókn Svövu Kristínar Grétarsdóttur um leyfi til að halda styrktartónleika á bílastæði bakvið húsið við Strandveg 50, þann 1. ágúst nk., frá kl. 23:00 til kl. 03:30 þann 2. ágúst nk. Bæjarráð veitir umsókninni jákvæða umsögn að því gefnu að farið sé að skilyrðum sýslumanns og með […]
FriFraVoce með tónleika í Landakirkju

Þýski æskukórinn FriFraVoce heldur tónleika í Landakirkju mánudaginn 20. júlí kl. 17:00 og er aðgangur að tónleikunum frír. Kórinn var stofnaður fyrir ellefu árum og óx upp úr barnakórnum við klausturkirkjuna í Offenbach í Rheinland Pfalz. Kórinn skipa 30 ungmenni á aldrinum 15-25 ára og starfar á vegum prófastdæmisins í Obere Nahe og stjórnandi hans, Roland […]
Síðdegistónleikar föstudag og laugardag í Eldheimum

Eldheimar hafa alltaf skipað stóran sess í viðburðum goslokahelgarinnar og á því er lítil breyting. Hulda Hákon byrjaði dagskrána með opnun sýningar í gær og svo rekur hver tónlistarviðburðurinn annan. Kl 17:00 í dag/föstudag verða tónleikar Trillu tríósins. Það er tríó ungra og mjög efnilegra tónlistarmanna: Guðný Charlotta Harðardóttir, píanó Vera Hjördís Mattadóttir, söngur Símon […]
Vel heppnaðir tónleikar KK og Mugison (myndir)

Það er óhætt að segja að lífið í Vestmannaeyjum sé að færast í eðlilegra horf með hækkandi sól eftir erfiðan vetur. Það má best merkja á líf hefur færst yfir bæinn með auknum gestkomum og líflegum samkomum. Ein slík fór fram í Höllinni á sunnudagskvöld þegar tónlistarmennirnir KK og Mugison héldu vel heppnaða tónleika fyrir […]