Merki: Tónleikar

Goslokatónleikar Eldheima endurteknir í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði 

Á sl. Goslokahátíð hélt valinn hópur tónlistarmanna einstaklega skemmtilega tónleika með sígildum sönglögum frá Suður-Evrópu með íslenskum textum.  Lög sem allir þekkja og elska...

Veikindi koma í veg fyrir tónleika

Tónleikar með Þjóðlagasveit Ásgeirs Ásgeirssonar og stórsöngkonunni Kristjönu Stefánsdóttur, sem voru áætlaðir í Eldheimum í dag kl. 17:00, falla niður vegna veikinda.

Uppselt þrátt fyrir 100 aukamiða

Svo virðist sem vinsælasti viðburður í dagskrá goslokahátíðar í dag séu stórtónleikar Bjartmars Guðlaugssonar í Höllinni, en þeir hófust nú kl. 21:00 Skv. heimildum Eyjafrétta...

Rokkar feitt á Prófastinum 

Það verða alvöru rokktónleikar á gamla góða Prófastinum á föstudagskvöldið á Goslokum í ár. Hljómsveitirnar sem troða upp eru:  MOLDA  Eyjaband sem var stofnað 2020 og...

Foreign Monkeys, Molda, Merkúr og False Majesty á Háaloftinu í kvöld

Efnt verður til sannkallaðrar rokkveislu á Háaloftinu í kvöld, síðasta vetrardag 20. apríl kl. 20:30 þegar rokksveitir eyjanna Foreign Monkeys, Molda, Merkúr og False...

Frítt á fjölskyldutónleika með Frikka Dór og Jóni Jónssyni í Höllinni

Kæru Eyjamenn Á morgun kl. 14 verða fjölskyldutónleikar með Frikka Dór og Jóni Jónssyni í Höllinni. Frítt er inn og allir hvattir til að mæta...

Glæsilegir tónleikar í kvöld

Í kvöld fara fram tónleikar í Höllinni til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Húsið opnar 19:30 en tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Meðal þeirra sem koma...

Tilkynning frá Jóni og Frikka: Febrúartónleikum frestað!

Kæru Eyjamenn Því miður verðum við bræður að fresta komu okkar til eyja enn eina ferðina. Þessi blessaða veira ákvað einmitt að kíkja í heimsókn...

Tilkynning vegna tónleika – Átt þú kannski ekki miða eins og...

Kæru ÍBV-arar. Nú styttist óðum í Febrúartónleika ÍBV en þeir verða nk. laugardag. Húsið opnar kl. 20.00 og tónleikar hefjast 20.30. Er þetta þriðja tilraunin...

Mikið stuð á CCR tónleikum (myndir)

Félagarnir í CCR Bandinu / Huldumenn Sigurgeir Sigmunds gítarleikari, Biggi Gildra Haralds söngvari, Biggi Nielsen trommuleikari og Ingimundur Benjamín bassaleikari stóðu fyrir skemmtilegum tónleikum...

Creedence Heiðurstónleikar framundan í Eyjum

Já þið lásuð rétt, félagarnir í CCR Bandinu / Huldumenn Sigurgeir Sigmunds gítarleikari, Biggi Gildra Haralds söngvari, Biggi Nielsen trommuleikari og Ingimundur Benjamín bassaleikari...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X