Merki: Tónleikar

Þögnin rofin!

Fyrstu tónleikar ársins í Vestmannaeyjum verða laugardaginn 6. mars n.k. í Eldheimum. Vísnatónlist, þjóðlög, íslensk, sænsk og ensk verða á dagskránni. Ástsæl og vinsæl...

Spennt að syngja fyrir “alvöru fólk”

Útgáfutónleikar disksins Heima fara fram í Salnum Kópavogi á laugardaginn klukkan 16:00. Þar flytja Eyjakonurnar Silja Elsabet Brynjarsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari sönglög...

Styrktartónleikar á laugardagskvöldið

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum óskaði eftir umsögn Vestmannaeyjabæjar um umsókn Svövu Kristínar Grétarsdóttur um leyfi til að halda styrktartónleika á bílastæði bakvið húsið við Strandveg...

FriFraVoce með tónleika í Landakirkju

Þýski æskukórinn FriFraVoce heldur tónleika í Landakirkju mánudaginn 20. júlí kl. 17:00 og er aðgangur að tónleikunum frír. Kórinn var stofnaður fyrir ellefu árum og...

Síðdegistónleikar föstudag og laugardag í Eldheimum

Eldheimar hafa alltaf skipað stóran sess í viðburðum goslokahelgarinnar og á því er lítil breyting. Hulda Hákon byrjaði dagskrána með opnun sýningar í gær...

Vel heppnaðir tónleikar KK og Mugison (myndir)

Það er óhætt að segja að lífið í Vestmannaeyjum sé að færast í eðlilegra horf með hækkandi sól eftir erfiðan vetur. Það má best...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X