Merki: Tónleikar

Tónleikar á laugardag í Safnaðarheimilinu

Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Reykjavíkur ætla að bjóða til tónleika í Safnaðarheimilinu laugardaginn 16.mars kl.16.00. Um er að ræða snarpa tónleika þar sem efnisskráin verður...

HEIM Á NÝ

Eyjatónleikar í Höllinni föstudagskvöldið 3. maí kl. 20.00 Styrktartónleikar og styrktarsöfnun Eyjamanna fyrir Grindvíkinga! Vestmannaeyjar 1973 Blákaldur veruleikinn sló okkur Eyjamenn um miðjan vetur 1973.  Á fallegu...

Óperutónleikar í Eldheimum

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur óperutónleika í Eldheimum föstudaginn 29. september kl. 19:00. Aðalsöngvari tónleikanna er Eyjamaðurinn og tenórinn Alexander Jarl Þorsteinsson en auk hans koma...

Kór Lindakirkju í Höllinni

Kór Lindakirkju ásamt hljómsveit heldur gospeltónleika laugardaginn 23.september, kl. 17, í Höllinni í Vestmannaeyjum. Kórinn þarf vart að kynna en hann hefur starfað undir stjórn...

Ungt tónlistarfólk í fremstu röð heimsótti Eyjar

Hin virta YCO, Youth Chamber Orchestra, strengjasveit ungmenna frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum hélt glæsilega tónleika í Eldheimum í gær. Á efnisskránni voru þættir úr...

STÓRTÓNLEIKAR Á STÓRA TÍMAMÓTAÁRINU í ELDHEIMUM

Hin virta YCO, Youth Chamber Orchestra, strengjasveit ungmenna frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum heldur tónleika í Eldheimum í Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 15. júní kl. 17. Það er...

Skemmtilegt samspil eyjasveita

Það var glatt á hjalla í bæjarleikhúsinu í Kviku í gærkvöldi. Þá fóru fram glæsilegir tónleikar þar sem fram komu Skólalúðrasveit Vestmannaeyja eldri deild,...

Melancholia, ný plata frá Merkúr “sándið hefur þyngst”

Peyjarnir í Merkúr voru að gefa út nýja plötu sem ber nafnið "Melancholia". "Þessi plata hefur verið í vinnslu hjá okkur í kringum 2...

Á heimaslóð

Næstkomandi föstudag, hinn 21. okt. eru liðin 110 ár frá fæðingu Alfreðs. Af því tilefni efnir Sögusetrið 1627 til samkomu í Sanaðarheimili Landakirkju kl....

Guðrún Erlings heldur kröftuga afmælistónleika

„Tónleikarnir eru haldnir í tilefni þess að ég verð 60 ára þann 18. október. Ég á hlut í öllum lögunum, annað hvort bæði lag...

Goslokatónleikar Eldheima endurteknir í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði 

Á sl. Goslokahátíð hélt valinn hópur tónlistarmanna einstaklega skemmtilega tónleika með sígildum sönglögum frá Suður-Evrópu með íslenskum textum.  Lög sem allir þekkja og elska...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X