Merki: Tónleikar

Tónskáldakvöldi í Eyjum aflýst

Vegna veikinda þá þarf að aflýsa tónleikunum sem Marína Ósk og Ragnar Ólafsson hugðust halda í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum. Til greina kemur að tónleikarnir...

Tónskáldakvöld með Marínu Ósk & Ragnari Ólafssyni

Þann 17. maí næstkomandi kl. 21:00 halda Marína Ósk og Ragnar Ólafsson hugljúfa tónleika í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum.   Leikin verða frumsamin lög Marínu og lög...

HEIM Á NÝ – Tónlistarveisla til stuðnings Grindvíkingum

Það er flestum sameiginlegt að hafa samkennd og samúð með fólki, sem lífið hefur sett á hvolf. - Hugsum okkur fólkið í Grindavík, sem...

Tónleikar á laugardag í Safnaðarheimilinu

Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Reykjavíkur ætla að bjóða til tónleika í Safnaðarheimilinu laugardaginn 16.mars kl.16.00. Um er að ræða snarpa tónleika þar sem efnisskráin verður...

HEIM Á NÝ

Eyjatónleikar í Höllinni föstudagskvöldið 3. maí kl. 20.00 Styrktartónleikar og styrktarsöfnun Eyjamanna fyrir Grindvíkinga! Vestmannaeyjar 1973 Blákaldur veruleikinn sló okkur Eyjamenn um miðjan vetur 1973.  Á fallegu...

Óperutónleikar í Eldheimum

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur óperutónleika í Eldheimum föstudaginn 29. september kl. 19:00. Aðalsöngvari tónleikanna er Eyjamaðurinn og tenórinn Alexander Jarl Þorsteinsson en auk hans koma...

Kór Lindakirkju í Höllinni

Kór Lindakirkju ásamt hljómsveit heldur gospeltónleika laugardaginn 23.september, kl. 17, í Höllinni í Vestmannaeyjum. Kórinn þarf vart að kynna en hann hefur starfað undir stjórn...

Ungt tónlistarfólk í fremstu röð heimsótti Eyjar

Hin virta YCO, Youth Chamber Orchestra, strengjasveit ungmenna frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum hélt glæsilega tónleika í Eldheimum í gær. Á efnisskránni voru þættir úr...

STÓRTÓNLEIKAR Á STÓRA TÍMAMÓTAÁRINU í ELDHEIMUM

Hin virta YCO, Youth Chamber Orchestra, strengjasveit ungmenna frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum heldur tónleika í Eldheimum í Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 15. júní kl. 17. Það er...

Skemmtilegt samspil eyjasveita

Það var glatt á hjalla í bæjarleikhúsinu í Kviku í gærkvöldi. Þá fóru fram glæsilegir tónleikar þar sem fram komu Skólalúðrasveit Vestmannaeyja eldri deild,...

Melancholia, ný plata frá Merkúr “sándið hefur þyngst”

Peyjarnir í Merkúr voru að gefa út nýja plötu sem ber nafnið "Melancholia". "Þessi plata hefur verið í vinnslu hjá okkur í kringum 2...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X